Lupe
Suche

Barbara Cartland 
Ævintýri í Marokkó (Hin eilífa sería Barböru Cartland 5) 

Support
Nevada Van Arden er bæði vel efnuð og gullfalleg og nýtur þess vefja ungum mönnum um fingur sér og brjóta hjörtu þeirra. Í reiði yfir hjartleysi hennar, ákveður Tyrone Strome að kenna henni lexíu og tekur hana með sér í skemmtisiglingu til Marokkó Þegar komið er að Sahara-eyðimörkinni hryllir Navada sig yfir ógninni en þar byrjar einnig ólíkleg ást að blómstra.-
€5.99
Zahlungsmethoden

Über den Autor

Barbara Cartland (1901-2000) var afar afkastamikill höfundur. Hún skrifaði 723 bækur á sínum lífstíma og af þeim eru 644 rómantískar skáldsögur. Á heimsvísu seldust yfir 1. milljarður af bókum hennar og hafa þær verið þýddar yfir á 36 tungumál. Bækur hennar hafa ávallt verið gríðarlega vinsælar og slóg hún met fjölda vinsældarlista. Hún varð að einskonar goðsögn sinnar lífstíðar og verður ávallt minnst fyrir rómantísku skáldsögurnar sem eru elskaðar af fólki sem trúir því að ástin sé það mikilvægasta í lífi hverrar manneskju. Vegna skilvirkni hennar hefur hún verið nefnd í metbókum Guinnes fyrir að hafa gefið út flestar bækur á einu ári og einnig var hún heiðruð af Elísabetu Bretadrottningu fyrir skrif sín sem sín félagslegu og pólitísku framlög.
Sprache Isländisch ● Format EPUB ● Seiten 182 ● ISBN 9788726741926 ● Dateigröße 0.5 MB ● Übersetzer Sigurður Steinsson ● Verlag SAGA Egmont ● Ort Copenhagen ● Land DK ● Erscheinungsjahr 2021 ● herunterladbar 24 Monate ● Währung EUR ● ID 7892591 ● Kopierschutz Soziales DRM

Ebooks vom selben Autor / Herausgeber

39.569 Ebooks in dieser Kategorie