Förstoringsglas
Sök Loader

Victoria Holt 
Sjöunda jómfrúin 

Stöd
Í miðjum skógi í Cornwall á Englandi standa sex styttur úr steini. Sagan segir að sex jómfrúr úr klaustri í Cornwall rufu heit sín og var breytt í stein í refsiskyni. En sjöunda jómfrúin átti önnur örlög. Mörgum árum seinna er klaustrið orðið að höll St. Larston fjölskyldunnar og örlögin blikka aðra unga konu. Kerensa Carlee elst upp í fátækt rétt við St. Larnston höllina. Án annarra kvenkosta en mikils metnaðar og enn meiri fegurðar tekst henni að fá vinnu sem þerna í húsinu, en þar er reimt. Kerensa er hins vegar ástfangin af húsinu og er staðráðin í að verða húsfreyja þar. En örlögin eru með önnur áform. Þrátt fyrir metnaðinn flækist Kerensa inn í minningar og ráðgátur og tilvera hennar í Cornwall viktoríutímans vekur upp bæði brjálæði og gamla hefnigirni…-
€5.99
Betalningsmetoder

Om författaren

Victoria Holt er eitt höfundarnafna Eleanor Alice Burford Hibbert. Hún fæddist í Bretlandi árið 1906 og lést 1993 og ritaði um 200 sögulegar skáldsögur um ævina undir hinum og þessum höfundarnöfnum, allt eftir umfjöllunarefni sagnanna. Meðal annarra höfundarnafna hennar eru Jean Plaidy og Philippa Carr. Verk hennar hafa unnið til verðlauna, verið þýdd á fjölda tungumála og hafa selst í yfir 50 milljón eintökum um allan heim.
Språk Isländska ● Formatera EPUB ● Sidor 212 ● ISBN 9788728037140 ● Filstorlek 0.5 MB ● Översättare Skúli Jensson ● Utgivare SAGA Egmont ● Stad Copenhagen ● Land DK ● Publicerad 2022 ● Nedladdningsbara 24 månader ● Valuta EUR ● ID 8731893 ● Kopieringsskydd Social DRM

Fler e-böcker från samma författare (r) / Redaktör

699 380 E-böcker i denna kategori